50. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 152. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 23. ágúst 2022 kl. 09:04


Mætt:

Vilhjálmur Árnason (VilÁ) formaður, kl. 09:04
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) 1. varaformaður, kl. 09:04
Bjarni Jónsson (BjarnJ) 2. varaformaður, kl. 09:18
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:04
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:04
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:04
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 09:04
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:04
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 09:04

Njáll Trausti Friðbertsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Marta Mirjam Kristinsdóttir

Bókað:

1) Ferð á suðurland 2022 Kl. 09:04
Nefndin ræddi málið og með vísan til 65. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis samþykkti hún að stefna að vettvangsferð á suðurland í haust.

2) Utanlandsferð til Bretlands 2022 Kl. 09:15
Nefndin ræddi málið.

3) Eftirlit með áætlun vegaframkvæmda 2022 Kl. 09:18
Nefndin ræddi málið.

4) Ráðstöfun plastúrgangs Kl. 09:27
Nefndin ræddi málið og samþykkti með vísan til 2. málsl. 2. mgr. 35. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis að birta minnisblað Úrvinnslusjóðs, dags. 8. ágúst 2022.

5) Markmið í loftslagsmálum Kl. 09:33
Nefndin ræddi málið.

6) Tenging fyrir gangandi vegfarendur í Vogabyggð Kl. 09:36
Nefndin ræddi málið.

7) Önnur mál Kl. 09:37
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:44